Hobbitinn

Hobbitinn

J.R.R. Tolkien

Enjoyment: Quality: Characters: Plot:

Hér segir frá óvæntu ævintýri Bagga. Og frammistaða hans var sannarlega ekki fyrirsjáanleg … Bilbó Baggi var fullkomlega sáttur við fábrotið lífið í holu sinni. Þessi heimakæri Hobbiti yfirgaf helst ekki híbýli sín í Bagga-botni, ef nóg var að bíta og brenna. En dag nokkurn var knúið dyra og rólyndislífi hans raskað. Þar var kominn galdramaðurinn Gandalfur, í félagi við þrettán dverga. Vildu þeir fá Bilbó með sér í mikinn leiðangur og lét hann treglega tilleiðast. Endurheimta átti fjársjóð sem hinn ógurlegi dreki, Smeyginn, rændi dverganna forðum; sannkallað gull í heljargreipum … Hobbitinn, forleikurinn að Hringadróttinssögu, kom fyrst út árið 1937 og hefur síðan selst í milljónum eintaka. Sagan er tvímælalaust ein af ástsælustu og áhrifamestu bókmenntum tuttugustu aldar.


From the Forum

No posts yet

Kick off the convo with a theory, question, musing, or update

Recent Reviews

Your rating:

  • MountainKria
    Mar 09, 2025
    Enjoyment: Quality: Characters: Plot:

    0
    comments 0
    Reply
  • View all reviews
    Community recs if you liked this book...